english iceland norway

Stólpavík ehf var stofnađ áriđ 1946. Núverandi eigandi félagsins keypti ţađ áriđ 1994 og hefur rekiđ síđan.

Rekstur félagsins felst í innflutningi á ýmiskonar rekstrarvörum fyrir sjávarútveg ásamt útflutningi á sjávarafurđum.

Helstu vöruflokkar eru:

  • Salt ( Fisksalt og Vegsalt )
  • Fosföt
  • Önnur hjálparefni til fiskiđnađar og annars iđnađar
  • Umbúđir
  • Saltfiskur
  • Ferskur fiskur
  • Frosinn fiskur

Helstu viđskiptalönd eru Portúgal, Svíţjóđ, Noregur, Finnland, Ţýskaland, England, Spánn, Ítalía, Grikkland, Kanada, Túnis, Kína og ađ sjálfsögđu Ísland.

Árlega selur fyrirtćkiđ um 10.000 tonn af ýmsum vörutegundum til og frá ţessum viđskiptalöndum.

Framkvćmdastjóri og eigandi er Helgi Már Reynisson M.Sc í sjávarútvegsfrćđum frá Háskólanum í Tromsö, Noregi. Hann hefur víđtćka reynslu af öllum sviđum sjávarútvegs frá útgerđ og sjómennsku til markađssetningar á hinum ýmsu afurđum sjávarútvegsins.

footer